Skólastarf fellur niður á morgun föstudag 14. febrúar

Vegna mjög vondrar veðurspár fyrir næsta sólarhring höfum við ákveðið að aflýsa kennslu í Víkurskóla á morgun föstudag 14. febrúar. Þetta á við um allar bekkjardeildir. Dægradvöl verður einnig lokuð þar sem nú er í gildi rauð veðurviðvörun.

Stjórnendur