Boðið er upp á dægradvöl og íþróttaæfingar í samstarfi við Umf. Kötlu fyrir nemendur í 1. – 4. bekk.

Í boði er vistun til kl. 15:00 frá því að skóladegi lýkur mánudaga – fimmtudaga.

Vistunin kostar 1527 kr. fyrir hvert barn og  ávaxtabiti 204 kr. á viku. Afsláttur er fyrir annað og þriðja barn.

 

 

Skráning í dægradvöl er í netfangið skolastjori@vik.is

Nemendur sem eru í akstri eru sjálfkrafa skráðir í vistun þar til skólabíllinn þeirra fer en foreldrar þurfa að láta vita ef þeir vilja fá ávaxtahressingu.