Boðið er upp á Dægradvöl og íþróttaæfingar í samstarfi við Umf. Kötlu fyrir nemendur í 1. – 4. bekk.

Í boði er vistun til kl. 16:00 frá því að skóladegi lýkur mánudaga – föstudags.

 

Dægradvöl er einnig opin á starfsdögum og foreldra/nemendadögum en skrá þarf í hana sérstaklega með tveggja daga fyrirvara.

Hér er má finna vistunarreglur og gjaldskrá fyrir Dægradvöl.

 

Skráning í dægradvöl er í netfangið skolastjori@vik.is

Nemendur sem eru í akstri eru sjálfkrafa skráðir í vistun fram að heimferð skólabíls.