Dagur stærðfræðinnar 1. febrúar

Í dag er árlegur dagur stærðfræðinnar. Af því tilefni voru kennarar með allskyns skemmtileg uppbrotsverkefni í stærðfræðitímum dagsins.