Snjókarlagerð

Krakkarnir í forskóla Víkurskóla eru mjög dugleg að leika úti. Þau eru búin að fara nokkrar ferðir að renna í snjónum sem hefur gert sig heimakomin í Víkinni eftir áramótin. Á myndinni má sjá hópinn þar sem hann var búinn að gera heila snjókarlafjölskyldu á bankablettinum.