Forskóli í fjallgöngu

Vorið nálgast óðfluga og við höfum fengið góða útikennsludaga eftir páskafríið. Hér má sjó hópmynd af forskólanemendum ásamt Önnu Birnu. Þau fóru í fjallgöngu í dag og stóðu sig mjög vel.