Heimilisfræði á Syngjandanum

Krakkarnir í 5.-6. bekk fóru í skemmtilegan útikennslutíma í heimilsfræði núna fyrir stuttu. Þá kom sér nú aldeilis vel nýja eldstæðið okkar.