Lífshlaupið 2020

Þann 5. febrúar hefst Lífshlaupið í Víkurskóla. Þetta er annað árið sem við tökum þátt í þessu skemmtilega verkefni sem fram fer á landsvísu. Allir nemendur ætla að taka þátt og starfsmenn láta ekki sitt eftir liggja. Við hvetjum foreldra til að leggja verkefninu lið. Nemendakeppnin stendur yfir í 2 vikur. Hér er upplýsingabréf vegna verkefnisins.