Forsíða

Víkurskóli í sumarfrí

Síðasti dagur leikskóladeildar fyrir sumarfrí er föstudagurinn 27. júní. Deildin opnar svo aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Bendum á að skóladagatal næsta vetrar er komið á heimasíðuna.

Sumarlestur Víkurskóla

Sumarlestur Víkurskóla er hafinn, bókasafn skólans er opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 11:00 – 12:00. Nemendur fá þátttökublað til að halda utan um lesturinn og setja svo nafn sitt í pott í hvert sinn sem þeir mæta og geta þannig unnið skemmtileg verðlaun í sumarlok.

Skólaslit

Skólaslit …….

skolaslit 093

Vordagur

Vordagur í skólanum. Lögreglan mætti og setti upp hjólaþrautabraut ásamt kennurum. Hún skoðaði öryggisbúnað hjóla og þau hjól sem stóðust skoðun fengu miða. 1. bekkur fékk reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni. Foreldrar barna í 10.bekk foru með þau í óvissuferð. Að lokum var pylsuveisla og allir fóru sælir heim.

hjóladagur 127

Óvissuferð

IMG_9395

Gróðursetning

Í dag fóru 3. – 5. bekkur í blíðskaparveðri að gróðursetja í Norðurvíkurtúni. Víkurskóli fékk úthlutað úr Yrkju, sjóði æskunnar til ræktunar landsins 67 birkiplöntum. Krakkarnir lærðu til verka og voru mörg hver mjög áhugasöm, vonandi verða þau dugleg að fylgjast með plöntunum okkar stækka og dafna. Með í för var Sigurgeir úr Skógræktarfélaginu til þess að leiðbeina okkur.

tre raektun 105

Starfsdagur í Víkurskóla

Á starfsdegi Víkurskóla í dag sat starfsfólk skólans námskeið í skyndihjálp. Á þessu ári er Rauði kross Íslands 90 ára og afmælisárið er tileinkað skyndihjálp. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur.

2014-05-20 RK námskeið

Gjöf til leikskóladeildar

Fyrir helgi afhentu hjónin Bryndís og Ársæll hjá Framrás, skólanum leiktæki á lóð leikskóladeildarinnar.  Á meðfylgjandi myndum má sjá Bryndísi afhenda tækið að viðstaddri sveitarstjórn Mýrdalshrepps og sveitarstjóra. Skólinn þakkar kærlega fyrir góða gjöf.

Leiktæki

Hlaupið fyrir Unicef

Í dag hlupu nemendur 1. – 5. bekkjar til styrktar Unicef – hreyfingunni. Nemendur fóru með umslag heim fyrir helgi til að safna áheitum. Í dag hlupu þeir svo hver sem betur gat og einbeitingin skein úr hverju andliti og allir lögðu sig fram um að safna sem mestu. Þarna styrkja nemendur Víkurskóla starf Unicef í þágu barna í heiminum um leið og þau stunda holla útivist.

Unicef 007

Tónleikar tónlistadeildar

tonleikar 017

Upplýsingar

Símanúmer:

Grunnskóli  487-1242
Leikskóli Mánaland 487-1241

Íþróttamiðstöð 487-1174

Skólabílar:

487-1494

Ingi Már 894-9422

Hjördís Rut 861-0294

Matur

Matseðill

Eyðublöð

Leikskóli

Umsókn um vistun

Breytingar á vistunartíma

Uppsögn á leikskólavistun

Grunnskóli

Umsókn um leyfi nemanda

Einelti tilkynningarblað

Er eyðublöðin í PDF formati. Ef þig vantar acrobat reader þá er hægt að smella hér fyrir neðan

GetAdobe

Stundaskrár
Stoðþjónusta

Skólaþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

Þórunn Jóna Hauksdóttir forstöðumaður
Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli
s. 4878107 
thorunnjona@skolamal.is
 
Ragnar S. Ragnarsson sálfræðingur
Suðurlandsvegi 1 – 3, 850 Hellu
s. 4878125 / 8618672
ragnar@skolamal.is
 
Sigríður A. Þórðardóttir, talmeinafræðingur
Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli
s. 4878107 / 8456780
sigridur@skolamal.is     
 
Svava B. Helgadóttir, leikskólaráðgjafi
Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli
s. 4878107 /8618674
svava@skolamal.is  

Á döfinni

25.Maí Vordagar

26.Maí Vordagar

27.Maí Vorgleði

28.Maí Starfsdagur

29.Maí Skólaslit

Erasmus+
Mentor

Hér er hægt að skrá sig inn á Mentor

InfoMentor_RGB_Trans

Ef þig vantar aðgang er hægt að hafa samband við skólann

Forritarar

Myndir