Snjólist

Við nýtum snjóinn í listaverkagerð. Þessir snjókarlar skemmtu sér með okkur í fríminútum og við með þeim. Snjóhús, snjóvirki, snjógöng allt unnið í mikilli samvinnu.